Kaffi

Heimurinn okkar

Kaffið okkar er löngu orðið víðfrægt. Það kemur þó ekki til af innantómu skjalli, heldur fram- leiðum við kaffið af þeirri ástríðu sem reynir alltaf að gera betur - og einmitt það dregur fólk að.

Kaffiunnendur sem bragða á því í fyrsta skipti finna að það er brennt, pakkað og framfært með sál, og því takast oft að brjótast með kaffinu og neytandanum gagnkvæmar ástir.

Gvatemala Bourbon

Kenía Kieni

Súmatra Lífræn

Afgreiðslutímar

Fróðleikur

Kjörlendiskaffi

Kjörlendiskaffi er nafn yfir kaffi sem oftast er ræktað í litlu magni, þar sem bóndinn velur bestu ræktunarskilyrðin á landi sín

Lesa mola  |  Sjá fleiri mola

Við mælum með

Umhverfismál

Við látum verkin tala.
Sjá nánar