Kaffi

Heimurinn okkar

Kaffið okkar er löngu orðið víðfrægt. Það kemur þó ekki til af innantómu skjalli, heldur fram- leiðum við kaffið af þeirri ástríðu sem reynir alltaf að gera betur - og einmitt það dregur fólk að.

Kaffiunnendur sem bragða á því í fyrsta skipti finna að það er brennt, pakkað og framfært með sál, og því takast oft að brjótast með kaffinu og neytandanum gagnkvæmar ástir.

Kólumbía Cundinamarca

Lava Java Expressó - Nýtt

Súmatra Lífræn - Raja Batak

Afgreiðslutímar

Fróðleikur

Kötuskeið - kaffimæliskeið

Nauðsynlegt er að nota kórrétta mæliskeið þegar kaffið er mælt ofan í filtpoka sjálfvirku kaffivélarinnar eða ofan í pressukönnu

Lesa mola  |  Sjá fleiri mola

Við mælum með

Umhverfismál

Við látum verkin tala.
Sjá nánar