Fróðleikur

Kaffi


Hæg uppáhelling.
Kúnstin að hella upp á gamla mátann hefur nýlega orðið fyrir endurvakningu.

Kaffi: Frá plöntunni í pakkann.
Hvað er kaffi?Vissir þú t.d. að kaffibaunin er ekki baun, heldur fræ innan í svokölluðu kaffiberi?

Kjörlendiskaffi.
Kjörlendiskaffi er nafn yfir kaffi sem oftast er ræktað í litlu magni, þar sem bóndinn velur bestu ræktunarskilyrðin á landi sín

Kaffitár án krókaleiða..
Kaffimeistarar Kaffitárs ferðast til kaffiræktunarlanda og skoða þar kaffiakra og vinnslumyllur og smakka kaffið með bændum

Hvaða kaffibrennslur?.
Kaffitár brennir kaffi yfirleitt á þrjá til fjóra mismunandi vegu. Þessar brennslur nefnast: meðal-, kúbönsk-, Vínar- og frönsk

Hvað er Cup of Excellence?.
Cup of Excellence eða COE skilar hærra verði til bóndans en nokkurt annað prógram

Af hverju koffeinlaust kaffi?.
Með náttúrulegum efnum og skaðlausri aðferð er koffeinið fjarlægt úr öndvegis Arabíka kaffibaunum og eftir situr ósvikið kaffibr

Ferskleiki og pökkun.
Okkur er umhugað um ferskleika kaffisins. Margar hendur taka við kaffibaununum um leið og þær koma úr ofninum.

Bragðbætt kaffi.
Margir hafa gaman af smá tilbreytingu við kaffidrykkju og þá getur bragðbætt kaffi verið skemmtilegur útúrdúr.

Hvernig á að geyma malað kaffi.
Mælt er með að kaffið sé geymt í frysti eða vel lokuðu íláti í kæliskáp. Þannig heldur kaffið bragðgæðum sínum og ferskleika.

Freydd mjólk.
Til að gera mjók í latte eða cappucino er nauðsynlegt að freyða mjólkina.

Te


Puerh te eða Bolay te.
Puerh - te (eða Bolay te) er unnið úr „stórblaða“ afbrigði af teplöntunni Camellia sinensis og dregur nafn sitt af Pu´er sýslu

Oolong te.
Oolong te er hálfgerjað te. Þess er fyrst og fremst neytt í Kína og Taiwan en er að ryðja sér rúms í Evrópu.

Tæki


Pressukannan.
Óvissa ríkir um upprunalega tilurð þessarar uppáhellingar en talið er að pressukannan hafi verið fundin upp í Frakklandi 1850.

Kaffikvarnir.
Kaffi er langbest nýmalað. Kaffið geymist mun betur ómalað og helst í frysti.

Kaffigerð með mokkakönnu.
Kaffi úr mokkakönnu minnir á expressó; kaffið bruggast undir nokkrum þrýstingi þegar vatnið sýður og verður að gufu, sem skilar

Aeropess uppáhelling.
Nýsköpun er í kaffinu eins og öðru. Ein nýjasta aðferðin sem talað er um í kaffiheiminum er AEROPRESS uppáhellingaraðferð. Hún f

Chemex.
Chemex er sérstök fyrir margra hluta sakir; söguna á bak við könnuna, útlitið og ekki síst möguleikana við uppáhellinguna.

Kafftár í Senseovélar.
Fjölnota hylki fyrir malað kaffi sem hægt er að setja í Senseo vélar. Hylkið er afar auðvelt og þægilegt í notkun.

Hitamælir.
Hitamælirinn er einsog löng nál með kýrauga ofan á. Hægt er að festa hann við brún freyðikönnunar.

Greip.
Miklu máli skiptir að þjappað sé rétt ofan í greipina - þeas að það sé gert eftir öllum kúnstarinnar reglum.

Þjappa.
Þjappan er í laginu einsog pattaralegt stundarglas. Þjappan er úr málmi og er notuð til að fergja kaffið ofan í greipina.

Kötuskeið - kaffimæliskeið.
Nauðsynlegt er að nota kórrétta mæliskeið þegar kaffið er mælt ofan í filtpoka sjálfvirku kaffivélarinnar eða ofan í pressukönnu

Freyðikanna.
Freyðikannan er stálkanna með haldi og skarpri vör. Í henni er mjólkin freydd.

Sjálfvirk kaffikanna.
Sjálfvirkar kaffikönnur eru æði mismanandi að gæðum. Bestar eru þær sem hita vatnið upp að 96°C.

Heimilisexpressóvél.
Bestu vélarnar eru ekki endilega þær dýrustu og flottustu, einsog maður gæti haldið, því oft blekkir útlitið kaupandann

Annað


Mjólkurlist í bollann.
Mjólkurlist er skemmtileg leið til að gera kaffibollann áhugaverðan.

Kaffihelling.
Kaffielling er þegar hellt er uppá einn kaffibolla í einu.

Endurnýting á raftækjum.
í anda umhverfisstenfunnar mælum við með að við flokkum smá raftæki og skilum í endurvinnsluna í stað þess að henda með heimilss

Kaffiræktunarlandið Rúanda.
Rúandabúar tala um „land hinna fallegu hæða“. Fjöll og dalir og gjöfull jarðvegur gerir Rúanda að fyrirmyndar kaffiræktunarlandi

Þrif á kaffivélum.
Það er ekki nóg að kaupa gott kaffi í vélina hjá Kafftár, vélin þarf líka að vera í sínu besta ásigkomulagi svo hægt sé að njóta

Cappuccinó.
Borinn fram í 180-200 ml bolla og samanstendur af 1/3 kaffi, 1/3 heitri mjólk og 1/3 mjólkurfroðu

Expressó.
Expressó er oftast borinn fram í 40-50 ml bolla en drykkurinn sjálfur er yfirleitt í kringum 30 ml.

Kjörlendiskaffi.
Kjörlendiskaffi er nafn yfir kaffi sem oftast er ræktað í litlu magni, þar sem bóndinn velur bestu ræktunarskilyrðin á landi sín

Freydd mjólk.
Til að gera mjók í latte eða cappucino er nauðsynlegt að freyða mjólkina.

Afgreiðslutímar

Fróðleikur

Kaffikvarnir

Kaffi er langbest nýmalað. Kaffið geymist mun betur ómalað og helst í frysti.

Lesa mola  |  Sjá fleiri mola

Við mælum með

Umhverfismál

Við látum verkin tala.
Sjá nánar