Fréttabréf

Kaffitársunnendur geta fylgst vel með nýjasta kaffinu, frétttum úr kaffiheiminum, nýjum vörum tengdum kaffi og tei og öðru skemmtilegu á heimasíðu okkar. Því til viðbótar gefum við út Fréttatárið sem er fréttabréf Kaffitárs. Fréttatárið kemur út mánaðarlega og er sent til áskrifenda á póstlista. Hafir þú áhuga á að fá Fréttatárið reglulega og þiggja upplýsingar um sérstök tilboð, þjónustu og fræðslu má skrá sig hér á síðunni.Skráning á fréttabréf

Fornafn:
Millinafn:
Eftirnafn:
* Netfang:

Afgreiðslutímar

Fróðleikur

Oolong te

Oolong te er hálfgerjað te. Þess er fyrst og fremst neytt í Kína og Taiwan en er að ryðja sér rúms í Evrópu.

Lesa mola  |  Sjá fleiri mola

Við mælum með

Umhverfismál

Við látum verkin tala.
Sjá nánar