Um vefinn

Vefurinn er hannaður og settur upp af Gagarín ehf. sem einnig sá um ráðgjöf við skipulag efnis og uppbyggingu. Vefurinn keyrir á vefumsýslukerfinu Expression Engine.

Guðrún Jensdóttir er umsjónaraðili vefsins og best að senda henni póst ef notendur vilja senda okkur athugasemdir. Netfangið er gudrun@kaffitar.is

Markmið vefsins er að miðla upplýsingum um starfsemi okkar svo og að auka þekkingu á kaffi og tengdu efni.

Afgreiðslutímar

Fróðleikur

Þjappa

Þjappan er í laginu einsog pattaralegt stundarglas. Þjappan er úr málmi og er notuð til að fergja kaffið ofan í greipina.

Lesa mola  |  Sjá fleiri mola

Við mælum með

Umhverfismál

Við látum verkin tala.
Sjá nánar