Arturo Aguirre
El Injerto
Arturo Aguirre er einn þekktasti kaffibóndi Mið-Ameríku og við erum þakklát fyrir að skipta við hann og El Injerto búgarðinn.
El Injerto vann 1. verðlaun í maí 2012 í Cup of Excellence, 6. árið í röð. Alls hefur El Injerto unnið 7 sinnum til COE verðlauna.
Hér má skoða heimasíðu Finca El Injerto:
http://www.fincaelinjerto.com/
Myndband um búgarðinn hjá Arturo