Kaffiklúbburinn

Markmið klúbbsins er að bjóða það nýjasta og besta sem er að gerast í kaffiheiminum og vekja athygli á þeim bændum sem vinna eftirtektarvert starf í kaffiræktun.

Klúbburinn virkar svona:
Þú skráir þig hér á heimasíðunni.

Færð fréttabréf með upplýsingum um kaffið sem þú ert að fara að njóta auk skemmtilegs fróðleiks um hvað er að gerast í kaffiheiminum á líðandi stundu

Tveir pakkar af kaffi (250gr) sendir heim mánaðarlega

Auðvelt er að afþakka eða skrá sig úr klúbbnum

Þér er boðið að hitta brennslumeistarann, taka þátt í smökkun, koma á námskeið og hitta kaffibónda

Áskrifendur fá mánaðarlega það besta og nýjasta kaffi sem til er hverju sinni

Klúbbsgjald er 2.900 kr. Sendingarkostnaður er 1.300 kr.

Þú sérð hvað er í boði í hverjum mánuði hér að neðan.

KAFFIKLÚBBUR KAFFITÁRS Í JÚNÍ
KAFFIKLÚBBUR KAFFITÁRS Í JÚNÍ

þann Jun 10, 2023

Striped Red Búgarðurinn hans Juan Martin er í Cauca í Kólumbíu. Meðal annarra yrkja ræktar Juan, Striped Red, eða Rauðröndótt, yrki sem fannst ekki fyrir svo löngu og hefur vakið athygli. Það er unnið og sel...

Nánar
KAFFIKLÚBBUR KAFFITÁRS Í MAÍ
KAFFIKLÚBBUR KAFFITÁRS Í MAÍ

þann May 01, 2023

SÚMATRA PANTAN MUSARA Pantan Musara kemur frá lítilli vinnslustöð í Takengonhéraði í Ache, sem er helsta kaffiræktunarhérað Súmötru. Vinnslustöðin þjónar bændum á svæðinu sem fyrir nokkrum árum urðu fyrir ná...

Nánar
KAFFIKLÚBBUR KAFFITÁRS Í MARS
KAFFIKLÚBBUR KAFFITÁRS Í MARS

þann Mar 26, 2023

Kólumbía El Ranchito Café Imports flytur inn kaffi frá helstu kaffiræktunarlöndum heims. Þau standa fyrir samtali kaffikaupenda og kaffiræktenda. Þau sem kaupa kaffi ferðast til kaffihéraða, smakka kaffið f...

Nánar