Kaffiklúbburinn
Markmið klúbbsins er að bjóða það nýjasta og besta sem er að gerast í kaffiheiminum og vekja athygli á þeim bændum sem vinna eftirtektarvert starf í kaffiræktun.
Klúbburinn virkar svona:
Þú skráir þig hér á heimasíðunni.
Færð fréttabréf með upplýsingum um kaffið sem þú ert að fara að njóta auk skemmtilegs fróðleiks um hvað er að gerast í kaffiheiminum á líðandi stundu
Tveir pakkar af kaffi (250gr) sendir heim mánaðarlega
Auðvelt er að afþakka eða skrá sig úr klúbbnum
Þér er boðið að hitta brennslumeistarann, taka þátt í smökkun, koma á námskeið og hitta kaffibónda
Áskrifendur fá mánaðarlega það besta og nýjasta kaffi sem til er hverju sinni
Klúbbsgjald er 2.900 kr. Sendingarkostnaður er 1.300 kr.
Þú sérð hvað er í boði í hverjum mánuði hér að neðan.


Kólumbía El Ranchito Café Imports flytur inn kaffi frá helstu kaffiræktunarlöndum heims. Þau standa fyrir samtali kaffikaupenda og kaffiræktenda. Þau sem kaupa kaffi ferðast til kaffihéraða, smakka kaffið f...
Nánar
Gleðilegt nýtt ár kæri kaffiunnandi Í janúar bjóðum við uppá lífrænt ræktað kaffi frá Perú. Kaffið kemur frá Cajamarka og er sætt og mjúkt með ávexti sem minnir á dökk vínber. Eftirbragð af karamellu með mið...
Nánar
Hátíðakaffi 2022 Hátíðakaffið í ár kemur frá Huila í Kólumbíu. Kólumbía býr við þau góðu skilyrði frá nátturunnar hendi og stærð landsins að þar er kaffiuppkera einhvers staðar í landinu, al...
Nánar