Kaffiklúbburinn

Markmið klúbbsins er að bjóða það nýjasta og besta sem er að gerast í kaffiheiminum og vekja athygli á þeim bændum sem vinna eftirtektarvert starf í kaffiræktun.

Klúbburinn virkar svona:
Þú skráir þig hér á heimasíðunni.

Færð fréttabréf með upplýsingum um kaffið sem þú ert að fara að njóta auk skemmtilegs fróðleiks um hvað er að gerast í kaffiheiminum á líðandi stundu

Tveir pakkar af kaffi (250gr) sendir heim mánaðarlega

Auðvelt er að afþakka eða skrá sig úr klúbbnum

Þér er boðið að hitta brennslumeistarann, taka þátt í smökkun, koma á námskeið og hitta kaffibónda

Áskrifendur fá mánaðarlega það besta og nýjasta kaffi sem til er hverju sinni

Klúbbsgjald er 2.900 kr. Sendingarkostnaður er 1.300 kr.

Þú sérð hvað er í boði í hverjum mánuði hér að neðan.

Kaffiklúbbur Kaffitárs í Júní
Kaffiklúbbur Kaffitárs í Júní

þann Jun 20, 2022

Jónsmessukaffi Jónsmessunótt er kaffiblanda sem Kaffitár seldi sem kaffi mánaðarins í júní á árunum 1995-2005. Í þá daga var gerð kaffiblanda fyrir hvern mánuð og kaffið var selt á kaffihúsunu...

Nánar
Kaffitár allan hringinn!
Kaffitár allan hringinn!

þann Jun 20, 2022

Ef við erum á faraldsfæti í sumar er gott að vita hvar hægt er að nálgast Kaffitárskaffi úti á landi.Það er alltaf gott að stoppa á einni af 28 Olís bensínstöðvunum því þar er Kafftár í baunavé...

Nánar
Kaffiklúbbur Kaffitárs í Maí
Kaffiklúbbur Kaffitárs í Maí

þann May 03, 2022

Fróðleiksmoli: Vinnsla Vinnsla á kaffi fer fram eftir að berin eru tínd af trjánum og hefur mikil áhrif á það hvernig kaffið smakkast að lokum. Það má segja að vinnsla og þurrkun sé almennt þrenns ko...

Nánar