Hario V60 hitamælir
6.990 kr
Hitamælir sérsniðinn fyrir Hario Bueno hellikatlana okkar. Með hitamælinum fylgir lok á ketilinn svo mælirinn situr fastur og veitir þér enn meiri nákvæmni í uppáhellingunni þinni.
Hario Bueno Helliketill fylgir ekki með.
Lykillinn að því að brugga bragðgott kaffi er að vera með stjórn á vatnsmagni, bruggunartíma og auðvitað hitastigi. Jafnvel ein gráða getur skipt töluverðu máli fyrir útkomuna! V60 Drip Hitamælirinn gefur þér mjög nákvæmar, rauntíma hitastigsmælingar í Celsíus beint frá stútnum.
Hario Bueno Helliketill fylgir ekki með.