Urnex Rinza Mjólkurhreinsir

Urnex Rinza Mjólkurhreinsir

3.180 kr

Fjarlægir uppsöfnun steinefna og kalsíumfellingar sem koma frá gufu og froðu í mjólk.

Hreinsar mjólkurleyfar á freyðistút.

Kemur með innbyggðum skammtara.

Notkunarleiðbeiningar:

1.  Til að fylla skammtarann, losaðu lokið (tappann) og kreistu flöskuna. T

2.  Blandaðu saman 15-30 ml af Rinza Milk Frother í 500 ml af köldu vatni

3.  Settu froðustútinn í lausnina. 

4.  Settu freyðarann í gang.

5.  Endurtakið 3 og 4 með hreinu vatni til að skola burt hreinsiefni. 

Fyrir freyðistúta og mjólkurkönnur

1.  Látið liggja í bleyti í 15-30 mínútur, 30 ml Rinza Milk Frother Cleaner í 500 ml af köldu vatni.

2.  Skolið vel með köldu vatni.

sjáið videó hér:

https://www.youtube.com/watch?v=V5tK5BRCGec