Efst á baugi

Lava Java Expressó - nýtt og spennandi kaffi

Hver tegund er brennd eftir mismunandi brennsluaðferð og á mismunandi brennslustigi.

Við eigum afmæli !!

Í dag 19.september fögnum við 24.ára afmæli Kaffitárs. Í tilefni dagsins er LavaJava expressó í kvörnunum á kaffihúsunum .

Ljósanótt í Kaffitári

Það verður líf og fjör hjá Kaffitár í Reykjanesbæ nú um Ljósanæturhelgina 4-7.september.

Afríkusól valið besta kaffið á matvörumarkaði

Í DV birtust niðurstöður úr blindsmökkun fagmanna á kaffi á matvörumarkaði og fékk Afríkusól Kaffitárs hæstu einkunn.

Afgreiðslutímar

Fróðleikur

Sjálfvirk kaffikanna

Sjálfvirkar kaffikönnur eru æði mismanandi að gæðum. Bestar eru þær sem hita vatnið upp að 96°C.

Lesa mola  |  Sjá fleiri mola

Við mælum með

Umhverfismál

Við látum verkin tala.
Sjá nánar