Efst á baugi

Afgreiðslutími kaffihúsa yfir páskana

Kaffitár í Bankastræti er opið alla páskana. Hér eru upplýsingar um afgreiðslutíma kaffihúsa.

ÍMARK tilnefnir Kaffitár og Hvítahúsið til verðlauna

Hvíta húsið og Kaffitár er tilnefnd til Ímark verðlaunana fyrir nýjar umbúðir og ásýnd vörumerkis.

Kaffitár býður í kaffismökkun.

Þriðjudaginn 17.mars kl 18:30 vilja Addý og Ragnheiður bjóða ykkur í kaffismökkun í húsakynnum Kaffitárs í Reykjanesbæ.

Kaffitársdömur í Nikaragúa

Þessa dagana er Aðalheiður, Guðdís og Anna Þóra á ferðalagi um Níkaragúa til að heimsækja Ricardo Rosales kaffibónda.

Afgreiðslutímar

Fróðleikur

Af hverju koffeinlaust kaffi?

Með náttúrulegum efnum og skaðlausri aðferð er koffeinið fjarlægt úr öndvegis Arabíka kaffibaunum og eftir situr ósvikið kaffibr

Lesa mola  |  Sjá fleiri mola

Við mælum með

Umhverfismál

Við látum verkin tala.
Sjá nánar