Umhverfismálið - Lítið
4.790 kr
Minni gerðin af Umhverfismálinu frá Kaffeeform er búin til úr náttúrulegum beykitrefjum og endurunnu kaffi. Umhverfismálið heldur heitu drykkjunum þínum vel heitum með tvöföldu lagi af einangrun. Sterk og endingargóð hönnun sem má fara í uppþvottavél. Aðeins náttúruleg efni og ekkert BPA. Endurnýtum og endursköpum.
Fáanlegt í þremur skemmtilegum jarðlitum: Kanill, kardimomma og múskat.
Með Umhverfismálinu fylgir auka heilt lok með en þá geturðu sett t.d. morgungrautinn þinn, ávexti eða annað matarkins. Lokið er ekki með gati og því er engin hætta að það leki.
Stærð: 300 ml. og 130 gr.