FÁÐU KAFFITÁR HEIM AÐ DYRUM

Við sendum um land allt en einnig er hægt að sækja til okkar í Kaffitár Höfðatorgi

Jóladrykkirnir okkar

Jólastafur

Latte með piparmintusírópi, hvítri súkkulaðisósu, toppaður með muldum jólastaf.

Aðventutár

Latte með púðursykur og kanilsírópi, þeyttum rjóma og ristuðum möndlum.

Hvít súkkulaðisæla

Latte með hvítri súkkulaðisósu, toppaður með rjóma og kanil.

Konfektmolinn

Heitt súkkulaði með tvöföldum expressó, piparmintusírópi, rjóma og grilluðum sykurpúðum.

Svansvottuð kaffihús

Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna sem hjálpar neytendum að velja vörur og þjónustu sem er vistvænni en annað sambærilegt á markaðinum. Strangar kröfur Svansins tryggja að starfsemi og þjónusta kaffihúsa Kaffitárs er í fremstu röð hvað varðar lágmörkun neikvæðra umhverfis- og heilsuáhrifa. Í samstarfi við viðskiptavini okkar höfum við m.a. unnið markvisst að því að minnka notkun einnota pappamála undir kaffidrykki og nota þess í stað fjölnota ferðamál.

Kaffið okkar

Ástríða fyrir góðu kaffi er grunnurinn að öllu sem við gerum. Við kaupum meirihlutan af kaffibaununum beint af bónda, bændurnir okkar hafa allir sömu ástríðu og við fyrir góðu kaffi og hafa mikinn metnað í að rækta eins góðar kaffibaunir og hægt er.

Expressó húsblanda
Expressó húsblanda

Expressó húsblanda

Frá 1.560 kr

Koffeinlaust
Koffeinlaust

Koffeinlaust

Frá 1.530 kr

Expressó Krakatá
Expressó Krakatá

Expressó Krakatá

Frá 1.590 kr

Karamellu kaffi bragðbætt
Karamellu kaffi bragðbætt

Karamellu kaffi bragðbætt

1.450 kr

Grýlukanilkaffi 250 gr malað
Grýlukanilkaffi 250 gr malað

Grýlukanilkaffi 250 gr malað

1.450 kr

Selebes Raja Toraja
Selebes Raja Toraja

Selebes Raja Toraja

1.550 kr

Hátíðakaffi 250 gr
Hátíðakaffi 250 gr

Hátíðakaffi 250 gr

1.590 kr

Gvatemala
Gvatemala

Gvatemala

1.670 kr

Mokkatár
Mokkatár

Mokkatár

4.370 kr

Kólumbía
Kólumbía

Kólumbía

1.200 kr

Súkkulaði og möndlu bragðbætt
Súkkulaði og möndlu bragðbætt

Súkkulaði og möndlu bragðbætt

1.450 kr

Brasilía Sunrise
Brasilía Sunrise

Brasilía Sunrise

1.450 kr

Brasilía Sweet Collection
Brasilía Sweet Collection

Brasilía Sweet Collection

2.400 kr

Kókos kaffi bragðbætt
Kókos kaffi bragðbætt

Kókos kaffi bragðbætt

1.450 kr

Brasilía Lífræn
Brasilía Lífræn

Brasilía Lífræn

2.000 kr

Kenía
Kenía

Kenía

2.800 kr

KAFFIHÚSIN OKKAR

Höfðatorgi

Verslunarstjóri: Guðdís Eiríksdóttir

Opnunartími:

Mán - fös: 7:30 -16:30
Lokað um helgar

Sími:

669 8250

Staðsetning:

Borgartúni 10-12

Stórhöfða

Verslunarstjóri: Guðdís Eiríksdóttir

Opnunartími:

Mán - fös: 8:00 -17:00
Lau - sun: 9:00 -16:00

Sími:

669 8255

Staðsetning:

Stórhöfða 17

Bankastræti

Verslunarstjóri: Guðdís Eiríksdóttir

Opnunartími:

Mán - fös: 7:00 -16:00
Lau - sun: 7:00 - 16:00

Sími:

669 8252

Staðsetning:

Bankastræti 8

Kringlunni

Verslunarstjóri: Phatthariya Amira

Opnunartími:

Mán - fös: 9:30 - 18:30,
Lau: 10:30 - 18:00, Sun: 11:30- 17:00

Sími:

669 8251

Staðsetning:

Kringlunni 8-12 (hjá Hagkaup)

Nýbýlavegi

Verslunarstjóri: Guðdís Eiríksdóttir

Opnunartími:

Mán - fös: 8:00 - 16:00
Lau - sun: 9:00- 16:00

Sími:

669 8256

Staðsetning:

Nýbýlavegi 12

Háskólanum í Reykjavík

Verslunarstjóri: Guðdís Eiríksdóttir

Opnunartími:

Lokaði til 10. ágúst
Mán - fös: 08:00-15:00
Lokað um helgar

Sími:

669 8253

Staðsetning:

Menntavegi 1

Bændurnir okkar

Frá býli í bolla

Allt okkar kaffi frá Níkaragúa, Brasilíu og Gvatemala er keypt beint frá býli og við vinnum stöðugt í að fjölga bændum sem við getum átt bein viðskipti við til að tryggja gagnsæi og gæði auk þess að geta stutt kaffi bændur um allan heim. Frá
2006 hefur hlutfall hrábauna okkar sem við kaupum beint frá býli aukist frá 31% í tæplega 90% í dag. Það kaffi sem við kaupum ekki beint kaupum við af „green coffee buyers“ sem eru í góðum tengslum við bændur í sínu landi. Til dæmis er mikið um að bændur séu með samvinnufélög í Afríku, sem selja beint til „green coffee buyers“ og í Indonesíu eru aðstæður því miður þannig að nánast er ógerningur að kaupa beint af bændum.

Ricardo Rosales

Nikaragúa Cortes

Jesus Maria er í eigu Ricardo Rosales og fjölskyldu. Þau keyptu búgarðinn 1990, en þá var hann í algjörri niðurníðslu eftir áralanga vanrækslu. Borgarstyrjöldin frá 1978 -1990 hafði þar áhrif.

Búgarðurinn er í 1035 m hæð yfir sjávarmáli. Allt rafmagn er framleitt á jörðinni með díselvélum, sem knýja vothreinsistöðina, ásamt því að skaffa rafmagn til þeirra sem búa á jörðinni. Landið er 650 hektarar þar af 300 fyrir kaffiræktun og 40 hektarar fyrir mannvirki, byggingar og vegi. Regnskógurinn er 140 hektarar.

Luis Pascoal

Daterra

Luis Pascoal fylgir ástríðum sínum í starfi Daterra, þær eru gæði og sjálfbærni.

Tækni, rannsóknir og athygli á umhverfinu í kaffiræktun hefur orðið til þess að Daterra er þekkt fyrir að vera einn besti kaffiframleiðandi í heiminum. Kaffiblöndur Daterra hafa verið valdar af kaffibarþjónum um allan heim til þess að nota m.a í kaffibarþjónakeppnum. Daterra var fyrsti sjálfbæri kaffibúgarðurinn. Árið 1999 náði búgarðurinn ISO 14001 vottun og Rainforest Alliance vottun 2003, fyrstur kaffibúgarða í Brasilíu.

skoða Heimasíðu

Kaffiklúbbur Kaffitárs

Markmið klúbbsins er að bjóða það nýjasta og besta sem er að gerast í kaffiheiminum og til að vekja athygli á þeim bændum sem vinna eftirtektarvert starf í kaffiræktun.

Vertu með

Efst á baugi

Kaffiklúbbur Kaffitárs í desember
Kaffiklúbbur Kaffitárs í desember

Hátíðakaffi 2022 Hátíðakaffið í ár kemur frá Huila í Kólumbíu. Kólumbía býr við þau góðu skilyrði frá nátturunnar hendi og stærð landsins að þar er kaffiuppkera einhvers staðar í landinu, al...

Nánar
Kaffiklúbbur Kaffitárs í nóvember
Kaffiklúbbur Kaffitárs í nóvember

Góðan og blessaðan daginn. Nicolas Antonio Blandino Herrera á 1,4 hektara lands inná milli fjalla í Nueva Segoviahéraði í Níkaragúa. San Miguel kallar hann landið sitt. Engir vegir eru að landinu og ...

Nánar
Kaffiklúbbur Kaffitárs í október
Kaffiklúbbur Kaffitárs í október

Kenía Meru Við rætur fjallsins Kenía er héraðið Meru. Samvinnufélagið Kangiri við austurhluta fjallsins sér um að þvo, þurrka, flokka og selja kaffi frá bændum í nærliggjandi sveitum. Kenía Meru kall...

Nánar

ÁSTRÍÐA + SÉRFRÆÐIÞEKKING + ALÚÐ + FJÖLMENNING

Ka­ffitár er íslensk kaff­brennsla og rekur sex kaff­hús. Gildin okkar, ástríða, sérfræðiþekking, alúð og fjölmenning eru drifkraftur okkar. Brennslumeistarar okkar velja kaffi­ð af kostgæfni með virðingu fyrir sérstöðu hverrar tegundar og ræktunarlands. Okkur er umhugað um velferð kaffibóndans og umhverfisins og því skiptum beint við bændur sem deila með okkur umhverfissáherslum, samfélagslegri ábyrgð og ástríðu fyrir gæðum. Við hlúum að umhverfismálum í hverju skrefi. Kaffi­húsin okkar eru vottuð með Svansvottun og hafa hlotið "Kuðungurinn", umhverfissviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.