rCup Ferðamál Kaffitár
2.500 kr
Við kynnum með stolti nýja fjölnota bolla frá Circular&Co.
8 oz Kaffitárs merkt rCup ferðamál.
Bollarnir eru búnir til úr endurunnum ♻️ pappabollum og endast í 10 ár. Hægt er að nota bollana fyrir bæði heita og kalda drykki. Bollarnir leka ekki og því einfalt að skella ofan í tösku. Til að drekka úr bollanum ýtir þú lokinu niður og aftur niður til að loka!
Einfaldara gæti það ekki verið! Ef þetta væri ekki nóg þá má setja bollana í uppþvottavél.
☕️- öllum keyptum ferðamálum fylgir fríbolli og svo er 50 kr afsláttur af öllum
drykkjum þegar þú notar ferðamál hjá okkur.