Linea Mini
Linea Mini
Linea Mini
Linea Mini
Linea Mini

Linea Mini

950.000 kr
Við hönnun á Linea Mini var notast við innblástur af þekktustu La Marzocco espressóvélinni, Linea Classic. Sú vél hefur verið notuð á kaffihúsum út um allan heim í fjölda ára við góðan orðstýr. Linea vélin er með kröftugt gufuafl, hitastöðuleika auk þess að vera sérlega stílhrein og falleg, handframleidd í Flórens, bestu gæði enda er La Marzocco oft kallað „Rollsinn“ í kaffivélum.
 
Með La Marzocco appinu getur þú breytt ýmsum stillingum vélarinnar eins og hitastigi á vatni og hvenær vélin kveikir eða slekkur á sér og fullt fleira..


HVAÐ ER Í KASSANUM?
 
  • Tvöföld greip með venjulegu gúmmíhandfangi
 
  • 7 gramma, 14 gramma, 17 gramma og 21 gramma sigti
 
  • La Marzocco 58mm þjappa
 
  • 12oz freyðikanna
 
  • Purocaf hreinsiefni fyrir expressóvél
 
  • Lokað sigti fyrir þrif