Numi Amber Sun
1.590 kr
Við blöndum saman kröftugri túrmerik með rooibos, kardimommum, kanil og sætum hunangsrunna fyrir róandi þægindi.
BRAGÐ Kryddað og hlýlegt.
VÖRUUPPLÝSINGAR Koffeinlaust, trekkið í 8-10 mínútur.
INNIHALD Fair Trade vottað™ lífrænt túrmerik, Fair Trade vottað™ lífrænt rooibos, lífrænn hunangsrunni, lífrænar kardimommur, lífrænn kanill, lífrænn svartur pipar.
UPPRUNI Í samstarfi við Numi Foundation byggði Numi 23 vatnsbrunna og færði 4.000 manns hreint, öruggt drykkjarvatn í 12 þorpum á Madagaskar, þar sem Fair Trade vottað™ túrmerikið okkar er ræktað.