Numi Golden Chai
1.590 kr
Lífrænt ræktað Assam svart te með lífrænum kanil, kardimommum og engifer fyrir ríkulegt og kryddað te. Sannkallaður indverskur fjársjóður.
BRAGÐ Hlýlegt te með krydduðum bökunarkrydd tónum sem minnir á jólin.
VÖRUUPPLÝSINGAR Inniheldur koffein trekkið í 4-5 mínútur.
INNIHALD Vottað Fair Labor™ lífrænt ræktað Assam svart te, lífrænn kanill, lífrænt engifer, lífræn anís, lífrænar kardimommur.
UPPRUNI Assam svata te-ið okkar kemur frá Tonganagaon, sem er stæðsta lífræni Fair Trade tea búgarðurinn í Indlandi. Þar hefur Numi í samvinnu með H2OPE verkefninu séð til þess að 6.500 bændur og fjölskyldur þeirra fái hreint vatn.