Numi Mate Lemon
Numi Mate Lemon

Numi Mate Lemon

1.590 kr

Suður amerískur elixír, þessi blanda af lífrænum brasilískum Yerba Mate, ástralskri sítrónumyrtu og grænu tei kallar fram sítrónutóna með sætum, jarðbundnum undirtónum í bollanum.

BRAGРBjart og jarðtóna. 

VÖRUUPPLÝSINGAR Inniheldur koffein, trekkið í 3-4 mínútur. 

INNIHALD Lífræn yerba mate, lífræn sítrónumyrtu, Fair Trade Vottað™ lífrænt grænt te.

UPPRUNI  Lífræni Yerba Mate kemur frá Paraná í Brasilíu. Sjálfbært vaxinn Mate veitir samfélagslegann ávinning. Vegna þess að Yerba er arðbærara að rækta en t.d. nautgripir, fá bændur betri laun á sama tíma og þeir varðveita búsvæði skóga í útrýmingarhættu.

Organic Verified Fair Labor Non-GMO