Numi Rooibos
Numi Rooibos

Numi Rooibos

1.590 kr

Kallað "Rautt Te," eða rauðrunnate á íslensku.  Rooibos er jurt sem vex í Cederberg héraði í Suður Afríku. Jurtin er þekkt fyrir að hafa róandi áhrif á þann sem tekur hana inn.

VÖRUUPPLÝSINGAR Koffeinlaust , trekkið í 5-6 mínútur. 

INNIHALD Vottað Fair Labor™ lífrænt ræktað rooibos

UPPRUNI Síðan 1999 hefur Numi skipt við sama litla Rooibos búgarðinn í Suður Afríku sem ræktar lífænar jurtir í litlu magni með áherslu á jafnvægi umhverfis og samfélags.


Organic Verified Fair Labor Non-GMO