Sencha
1.420 kr
Græn telauf frá Japan, Telaufin koma frá Shizuoka sem tilheyra hlíðum Fitji fjallsins en þar er helmingur teræktunar Japans. Sencha hefur ákveðið grænt bragð og í bolla er það ólífugrænt á litinn. Grænt te er ríkt af andoxunarefnum og er talið hafa góð áhrif á heilsu almennt.
Innihald: Græn telauf
Trekkist í 1-3 mín við 75-80°C