Biocaf Mjólkurhreinsir

Biocaf Mjólkurhreinsir

4.900 kr

• Gert úr náttúrulegum og
niðurbrjótanlegum hráefnum.
• Inniheldur ekki fosföt.
• Inniheldur mælihettu fyrir nákvæma skömmtun.
• 1 L (33,8 oz) flaska.

NOTKUN
• Fjarlægir fitu, prótein, trefjar og kalsíum úr gufusprotum, freyðikönnum og sjálfvirkum mjólkurkerfum í espressó og baunavélum.


ESPRESSÓVÉLAR OG GUFUSPROTAR HREINSUNARLEIÐBEININGAR
• Skref 1: Notaðu mjólkur könnu til að búa til lausn af 30 ml (1 oz) af Biocaf Milk Frother Cleaning Liquid fyrir hvern 1 L (33,8 oz) af vatni.
• Skref 2: Settu gufusprota í og freyddu eins og þú værir að freyða mjólk.
• Skref 3: Leyfðu sprotanum að liggja í bleyti í lausn
í 5 mínútur.
• Skref 4: Tæmdu gufukönnu og endurtaktu með
vatni til að skola.


SJÁLFVIRKIR FREYÐARAR OG MJÓLKURKERFI Í BAUNAVÉLUM HREINSUNARLEIÐBEININGAR
• Skref 1: Leysið 30 ml (1 oz) af Biocaf Milk Frother Cleaning Liquid upp í 1 L (33,8 oz) af vatni.
• Skref 2: Settu froðurörið í lausnina og virkjaðu hreinsunarferilinn.
• Skref 3: Eftir að öll lausnin hefur farið í gegnum mjólkurlínur skaltu endurtaka ferlið tvisvar með fersku vatni til að skola.
SKÖMMTUN
• Fyrir alla notkun, bætið við 30 ml (1 oz) af hreinsivökva fyrir hvern lítra (33,8 oz) af vatni.