Chemex 3 bolla m/ viðarhaldi
8.300 kr
Chemex kaffikannan var hönnuð árið 1941 af Peter J. Schlumbohm þýskum efnafræðidoktor. Hann nýtti reynslu sína og þekkingu af rannsóknarstofunni við hönnun og gerð kaffikönnunnar. Chemex kaffikannan er ekki aðeins dáð af kaffiáhugamönnum um heim allan fyrir eiginleika sinn, heldur einnig fyrir útlit sitt og hönnun og á hún fastan sess á nokkrum af virtustu listasöfnum heims.
Eiginleikar Chemex kaffikönnunar, sem eiga m.a. uppruna sinn í lögun glasa sem notuð eru á rannsóknarstofunni, ásamt sérhönnuðum bréffilter skila tæru, fylltu og ilmandi kaffi.
Eiginleikar Chemex kaffikönnunar, sem eiga m.a. uppruna sinn í lögun glasa sem notuð eru á rannsóknarstofunni, ásamt sérhönnuðum bréffilter skila tæru, fylltu og ilmandi kaffi.