Karamellu kaffi bragðbætt

Karamellu kaffi bragðbætt

1.590 kr

Athugið bragðbætt kaffi er sérpantað frá kaffibrennslu Kaffitárs eftir þörfum og getur tekið lengri tíma að fá afhent.

Bragðbætt kaffi með miklu bragði af saltaðri rjómakaramellu. Hentar vel með mjólk.

 Bóndi/býli: Kaffiblanda frá Nikaragúa og Brasilíu.

Yrki: Bragðefnin sem við notum eru olíur og eru án allra sætuefna.

Uppáhalds uppáhelling: Uppáhelling eða pressukanna.

250gr