Kenía

Kenía

2.900 kr

Meðalbrennsla. Bragðmikið kaffi í góðu jafnvægi með ávaxtaríkri sýrni og tónum af sykurreyr. Bjartir og kryddaðir Afríkutónar er ekki fyrir alla en þeir sem kunna að meta ávöxtinn verða ekki sviknir af þessum bolla. 

Hentar best í filter uppáhellingu og pressukönnu.