Numi Moroccan Mint
1.520 kr
Róandi Marakósk mynta, svokölluð „nana mint“ blómstar í norður Afríku. Létt og leikandi eins og nýtínt lauf. Bragð hennar er tært en vel fyllt og sætt. Frábært te bæði kvölds og morgna og þess á milli.
VÖRUUPPLÝSINGAR Koffeinlaust , trekkið í 5-6 mínútur.
INNIHALD Vottað Fair Labor™ lífrænt ræktaðuð piparmynta
UPPRUNI Sérstök "nana mint" vex í þurru lofti Faiyum í Egyptalandi.