Hátíðakaffi
Hátíðakaffi

Hátíðakaffi

1.890 kr

Kaffi-ilmur, kertaljós og klæðin rauð. Kaffi með tónum af hnetum og kryddi. Ávaxtasætan minnir á plómur og kirsuber. 

 

Bóndi/Býli: San Agustin, Huila Kólumbía

Yrki: Castullo, Caturra og Typica.

 

Brennsla 2punktar

Fylling 2punktar

Ávöxtur 1punktur