Vínarvals

Vínarvals

3.620 kr

Athugið 1kg pakkningar eru sérpantaðar frá kaffibrennslu Kaffitárs eftir þörfum og getur tekið lengri tíma að fá afhent.

Vínarbrennsla, bragðmikið kaffi með sætan, brenndan eftirkeim.

Bóndi/býli: Ricardo Rosales, Jesus Maria, Níkaragúa.
Yrki: Caturra, Catuai og Bourbon.

 

Hentar best fyrir Expressó eða baunavél.