Pumpkin Spice Pakki 1

Pumpkin Spice Pakki 1

5.704 kr

Nýtt í vefverslun

- Pumpkin Spice Pakki 1 - 

Langar þig að vippa upp dúnmjúkum Pumpkin Spice Latte heima? 

Nú í takmörkuðu magni gefst þér tækifæri að kaupa allt til alls til að græja vinsælasta  haustdrykkinn okkar heima. 

Innifalið í pakkanum er: 

Pakki 1: 

Kólumbía, 250gr 
Pumpkin Spice síróp, 1L 
Kaffitár fjölnota ferðamál 
Uppskrift Kaffitárs 


Verð án afsláttar: 7.130kr
Þú sparar 1.426kr