Kamillute

Kamillute

690 kr

Fínleg kamillublóm sem eru ekki aðeins mild og góð á bragðið heldur yndisleg þegar kvefpestir herja á kroppinn. Koffeinlaust jurtate sem sagt er að vinni á bólgum og er gott fyrir meltinguna. Handunnin framleiðsla tryggir að eingöngu fínlegu og bestu blómin séru í pokanum.

Innihald: Kamillublóm

Trekkist í 5-10 mín við 100°C