Ofurte

Ofurte

1.420 kr

Grænt, bragðbætt te. Ilmur af sumargleði. Grænt Sencha te, gojiber og granatepli dansa saman eins og ljúf sumarnóttin. Gott heitt og kalt. Slær í gegn á pallinum.

Innihald: Græn Sencha telauf (80%), gojiber, sítrónugras, granatepli, bragðefni, kornblóm

Trekkist í 2-3 mín við 70-80°C