Rancilio Silvia Expressó kaffivél
Rancilio Silvia Expressó kaffivél
Rancilio Silvia Expressó kaffivél
Rancilio Silvia Expressó kaffivél
Rancilio Silvia Expressó kaffivél

Rancilio Silvia Expressó kaffivél

148.500 kr

Virkilega góð og vönduð heimilisexpressóvél. Ítölsk gæðasmíði frá Rancilio sem eru í hóp þekktra og leiðandi expressóvélaframleiðenda.

Nýjasta útgáfan af Rancilio Silvia expressóvélum er V6 E. Vélin samhæfist stöðlum Evrópusambandsins um umhverfisvæna hönnun.

Rancilio Silvia V6 E 2020 notar minna rafmagn eða undir 0.5 Wh (watt-klukkustund) í  "standby mode"; þá slekkur vélin á sér ef hún er ekki notuð í 30 mínútur. Nýja útgáfan er með sérstökum hitakút (e.boiler) sem er vafin inn í einangrunarfroðu sem er mjög hitaþolin sem veldur því að vélin er sparneytnari á orku.

Tæknilegar upplýsingar:
Ummál (h x b x d): H:340mm x B:235mm x D:290mm
Ryðfrítt stál
Greip : 58mm
Vatnstankur: 2 Liter
Volt: 220V
Þyngd: 14 kg
Wött: 1100