Rancilio Silvia PRO Expressó kaffivél
Silvia Pro er með tvo hitakatla (e. boilers ), PID stafrænn skjár og veitir nákvæmni og stjórn á hverju skoti, vélin er blanda af Rancilio kaffihúsa-espressóvélum og einfaldleika Silvia vélanna.
Tveir hitakatlar (e. boilers) gera það að verkum að þrýstingur helst stöðugur, annar ketillinn er fyrir kaffigerð og hinn fyrir gufu (freyðistútur). Tvær PID-stýringar (Proportional-Integral-Derivative) - eru staðsettar í kaffikatlinum og nýja gufukatlinum - halda hitanum stöðugum og bjóða upp á afar nákvæman hitastöðugleika, skot eftir skot.
Öflugur freyðistútur til að útbúa cappuccino, macchiato og alla espresso-mjólkurdrykki.
Tæknilegar upplýsingar:
Ummál (h x b x d): H:390mm x B:250mm x D:20mm
Ryðfrítt stál
Greip : 58mm
Vatnstankur: 2 Liter
Volt: 220V
Þyngd: 20 kg
Wött: 1000