Kaffitár opnar aftur í Háskólanum í Reykjavík

Kaffitár opnar aftur í Háskólanum í Reykjavík

Eftir langa Covid lokun í HR höfum við opnað aftur frá og með mánudeginum 8. febrúar. Sú nýung er á kaffihúsinu að við höfum hafið samstarf með Maikai og verða Maikai skálar til sölu á kaffihúsinu. Maikai skálar eru acai-skál­ar sem í grunn­inn eru bún­ar til úr handtínd­um sam­bazon-acai-berj­um frá Bras­il­íu. Ofan á grunn­skál­arn­ar stend­ur viðskipta­vin­um til boða að setja m.a. ber, ban­ana og granóla.