Pop-up netverslun Kaffitárs hefur slegið í gegn

Pop-up netverslun Kaffitárs hefur slegið í gegn

Við þökkum fyrir frábærar viðtökur við nýju vefversluninni sem fór í loftið í apríl s.l. Verslunin er tilraun og viðbót við núverandi vefverslun, með minna úrvali en hraðari þjónustu, sent heim að dyrum ef pöntun berst fyrir kl 15 og  fer yfir 1.500kr á höfuðborgarsvæðinu. Einnig möguleiki á að panta drykki og sækja á kaffihús okkar á Höfðatorgi og Stórhöfða. Hér fyrir neðan er grein um netverslunina hjá matarvef mbl.is :

https://www.mbl.is/matur/frettir/2020/05/05/pop_up_netverslun_kaffitars_hefur_slegid_i_gegn/