Mini Mazzer Lux D
Mini Mazzer Lux D

Mini Mazzer Lux D

160.500 kr

La Marzocco Lux D kvörnin er samstarfsverkefni ítölsku fyrirtækjanna La Marzocco Home og Mazzer. Þessi kvörn er frábær fyrir heimilið eða minni vinnustaði, með 61mm flötum börrum (e.flat barr) sem skilar sér í jafnri mölun á kaffi.  Auðvelt er að stilla skammtastærðir og grófleikan á kaffinu. Hrikalega áreiðanleg og flott vél sem næstum hver sem er getur auðveldlega notað.


Hér er listi yfir eiginleika:

  • 61 mm flatir burrar (e. flat burrs) sem mala 18 grömm af kaffi á 10 sekúndum
  • Þæginlegt að mala beint í greipina
  • Hægt að stilla skömmtun af mölun eftir tíma
  • Kemur með Mazzer-baunahólf sem tekur umþb 600gr af kaffi

  • Hæðin á kvörninni er 46,4 cm