Numi Aged Earl Grey
1.590 kr
Lífrænt ræktað Assam er látið eldast í nokkrar vikur með bergamot, sem er ilmandi ítölsk sítróna. Útkoman er bjart te í góðu jafnvægi. Í hverjum sopa kemur kröftug bragð með mildum sítrustóni.
BRAGÐ Bjart bragð í góðu jafnvægi með vott af sítrus.
VÖRUUPPLÝSINGAR Inniheldur koffein trekkið í 4-5 mínútur.
INNIHALD Vottað Fair Labor™ lífrænt ræktað Assam svart te, lífræn bergamot
UPPRUNI Assam svata te-ið okkar kemur frá Tonganagaon, sem er stæðsta lífræni Fair Trade tea búgarðurinn í Indlandi. Þar hefur Numi í samvinnu með H2OPE verkefninu séð til þess að 6.500 bændur og fjölskyldur þeirra fái hreint vatn.