Fréttabréf

Kaffiklúbbur Kaffitárs í janúar
Gleðilegt nýtt ár kæri kaffiunnandi Í janúar bjóðum við uppá lífrænt ræktað kaffi frá Perú. Kaffið kemur frá Cajamarka og er sætt og mjúkt með ávexti sem minnir á dökk vínber. Eftirbragð af karamellu með mið...
Nánar
Kaffiklúbbur Kaffitárs í desember
Hátíðakaffi 2022 Hátíðakaffið í ár kemur frá Huila í Kólumbíu. Kólumbía býr við þau góðu skilyrði frá nátturunnar hendi og stærð landsins að þar er kaffiuppkera einhvers staðar í landinu, al...
Nánar
Kaffiklúbbur Kaffitárs í nóvember
Góðan og blessaðan daginn. Nicolas Antonio Blandino Herrera á 1,4 hektara lands inná milli fjalla í Nueva Segoviahéraði í Níkaragúa. San Miguel kallar hann landið sitt. Engir vegir eru að landinu og ...
Nánar