Fréttabréf

Kaffiklúbbur Kaffitárs í apríl
Kaffiklúbbur Kaffitárs í apríl

þann Apr 01, 2022

Kæri félagi, Skildi sumarið vera að koma til okkar? Já, er það ekki bara. Alla vega er Sumarkaffið 2022 að líta dagsins ljós. Bjart og ávaxtaríkt kaffi með mjúkum súkkulaðiundirtón. Kaffi sem er got...

Nánar
Kaffiklúbbur Kaffitárs í mars
Kaffiklúbbur Kaffitárs í mars

þann Mar 01, 2022

Kæri félagiÞó enn sé snjór um land allt erum við í Kaffitári að huga að páskakaffinu. Páskar um miðjan apríl sem vonandi koma með rólyndisveðri og björtum dögum. Við höldum uppteknum hætti og gerum kaffiblön...

Nánar
Kaffiklúbbur Kaffitárs í febrúar
Kaffiklúbbur Kaffitárs í febrúar

þann Feb 23, 2022

Prótea Kaffiblanda frá Brasilíu og Búrúndí Daterrabúgarðurinn er í Cerradofylki í Brasilíu. Cerrado er eitt mikilvægasta, suðræna graslendissvæði heims „savanna“. Þar er fjölbreytileiki plantna og...

Nánar