Fréttabréf
KAFFIKLÚBBUR KAFFITÁRS Í JÚNÍ
Striped Red Búgarðurinn hans Juan Martin er í Cauca í Kólumbíu. Meðal annarra yrkja ræktar Juan, Striped Red, eða Rauðröndótt, yrki sem fannst ekki fyrir svo löngu og hefur vakið athygli. Það er unnið og sel...
Nánar
KAFFIKLÚBBUR KAFFITÁRS Í MAÍ
SÚMATRA PANTAN MUSARA Pantan Musara kemur frá lítilli vinnslustöð í Takengonhéraði í Ache, sem er helsta kaffiræktunarhérað Súmötru. Vinnslustöðin þjónar bændum á svæðinu sem fyrir nokkrum árum urðu fyrir ná...
Nánar
KAFFIKLÚBBUR KAFFITÁRS Í MARS
Kólumbía El Ranchito Café Imports flytur inn kaffi frá helstu kaffiræktunarlöndum heims. Þau standa fyrir samtali kaffikaupenda og kaffiræktenda. Þau sem kaupa kaffi ferðast til kaffihéraða, smakka kaffið f...
Nánar