Fréttabréf

Kaffiklúbbur Kaffitárs í nóvember
Kaffiklúbbur Kaffitárs í nóvember

þann Nov 11, 2022

Góðan og blessaðan daginn. Nicolas Antonio Blandino Herrera á 1,4 hektara lands inná milli fjalla í Nueva Segoviahéraði í Níkaragúa. San Miguel kallar hann landið sitt. Engir vegir eru að landinu og ...

Nánar
Kaffiklúbbur Kaffitárs í október
Kaffiklúbbur Kaffitárs í október

þann Oct 13, 2022

Kenía Meru Við rætur fjallsins Kenía er héraðið Meru. Samvinnufélagið Kangiri við austurhluta fjallsins sér um að þvo, þurrka, flokka og selja kaffi frá bændum í nærliggjandi sveitum. Kenía Meru kall...

Nánar
Kaffiklúbbur Kaffitárs í september
Kaffiklúbbur Kaffitárs í september

þann Sep 27, 2022

El Salvador Finca Las Robles Pacamara stórar og bústnar baunir, fullar af sætum ávexti og góðri fyllingu. Möndlur, kakó og svart te. Hlýjar og vermir þegar vindurinn blæs úti. José Roberto Deraz hef...

Nánar
Kaffiklúbbur Kaffitárs í ágúst
Kaffiklúbbur Kaffitárs í ágúst

þann Aug 10, 2022

Espresso Yellow Þetta er kaffiblanda sem eigendur á Daterra búgarðinum ákváðu að gera fyrir þá sem unna góðri fyllingu, hunangi og dassi af ávexti. Kaffið í pökkunum er blanda af tveimur mismunandi ...

Nánar
Kaffiklúbbur Kaffitárs í Júní
Kaffiklúbbur Kaffitárs í Júní

þann Jun 20, 2022

Jónsmessukaffi Jónsmessunótt er kaffiblanda sem Kaffitár seldi sem kaffi mánaðarins í júní á árunum 1995-2005. Í þá daga var gerð kaffiblanda fyrir hvern mánuð og kaffið var selt á kaffihúsunu...

Nánar
Kaffitár allan hringinn!
Kaffitár allan hringinn!

þann Jun 20, 2022

Ef við erum á faraldsfæti í sumar er gott að vita hvar hægt er að nálgast Kaffitárskaffi úti á landi.Það er alltaf gott að stoppa á einni af 28 Olís bensínstöðvunum því þar er Kafftár í baunavé...

Nánar
Kaffiklúbbur Kaffitárs í Maí
Kaffiklúbbur Kaffitárs í Maí

þann May 03, 2022

Fróðleiksmoli: Vinnsla Vinnsla á kaffi fer fram eftir að berin eru tínd af trjánum og hefur mikil áhrif á það hvernig kaffið smakkast að lokum. Það má segja að vinnsla og þurrkun sé almennt þrenns ko...

Nánar
Kaffiklúbbur Kaffitárs í apríl
Kaffiklúbbur Kaffitárs í apríl

þann Apr 01, 2022

Kæri félagi, Skildi sumarið vera að koma til okkar? Já, er það ekki bara. Alla vega er Sumarkaffið 2022 að líta dagsins ljós. Bjart og ávaxtaríkt kaffi með mjúkum súkkulaðiundirtón. Kaffi sem er got...

Nánar
Kaffiklúbbur Kaffitárs í mars
Kaffiklúbbur Kaffitárs í mars

þann Mar 01, 2022

Kæri félagiÞó enn sé snjór um land allt erum við í Kaffitári að huga að páskakaffinu. Páskar um miðjan apríl sem vonandi koma með rólyndisveðri og björtum dögum. Við höldum uppteknum hætti og gerum kaffiblön...

Nánar
Kaffiklúbbur Kaffitárs í febrúar
Kaffiklúbbur Kaffitárs í febrúar

þann Feb 23, 2022

Prótea Kaffiblanda frá Brasilíu og Búrúndí Daterrabúgarðurinn er í Cerradofylki í Brasilíu. Cerrado er eitt mikilvægasta, suðræna graslendissvæði heims „savanna“. Þar er fjölbreytileiki plantna og...

Nánar
KAFFIKLÚBBUR KAFFITÁRS Í JANÚAR
KAFFIKLÚBBUR KAFFITÁRS Í JANÚAR

þann Jan 03, 2022

Heimsmarkaðurinn Innivera í kósígalla er það sem við mörg erum að upplifa þessa fyrstu daga ársins. Vinna heima er aftur tekin við hjá sumum okkar, en yfir háveturinn er margt verra en það.Fréttir fr...

Nánar
Kaffiklúbbur Kaffitárs í desember
Kaffiklúbbur Kaffitárs í desember

þann Dec 06, 2021

Búrúndí Inzahabu Mukingiro Búrúndí liggur að landamærum annarra þekktra kaffilanda, Tansaníu og Rúanda. Líkt og nágrannarnir er kaffiræktunin Í höndum þúsunda smábænda sem selja kaffið sitt í ...

Nánar