Fréttabréf
Striped Red Búgarðurinn hans Juan Martin er í Cauca í Kólumbíu. Meðal annarra yrkja ræktar Juan, Striped Red, eða Rauðröndótt, yrki sem fannst ekki fyrir svo löngu og hefur vakið athygli. Það er unnið og sel...
NánarSÚMATRA PANTAN MUSARA Pantan Musara kemur frá lítilli vinnslustöð í Takengonhéraði í Ache, sem er helsta kaffiræktunarhérað Súmötru. Vinnslustöðin þjónar bændum á svæðinu sem fyrir nokkrum árum urðu fyrir ná...
NánarKólumbía El Ranchito Café Imports flytur inn kaffi frá helstu kaffiræktunarlöndum heims. Þau standa fyrir samtali kaffikaupenda og kaffiræktenda. Þau sem kaupa kaffi ferðast til kaffihéraða, smakka kaffið f...
NánarGleðilegt nýtt ár kæri kaffiunnandi Í janúar bjóðum við uppá lífrænt ræktað kaffi frá Perú. Kaffið kemur frá Cajamarka og er sætt og mjúkt með ávexti sem minnir á dökk vínber. Eftirbragð af karamellu með mið...
NánarHátíðakaffi 2022 Hátíðakaffið í ár kemur frá Huila í Kólumbíu. Kólumbía býr við þau góðu skilyrði frá nátturunnar hendi og stærð landsins að þar er kaffiuppkera einhvers staðar í landinu, al...
NánarGóðan og blessaðan daginn. Nicolas Antonio Blandino Herrera á 1,4 hektara lands inná milli fjalla í Nueva Segoviahéraði í Níkaragúa. San Miguel kallar hann landið sitt. Engir vegir eru að landinu og ...
NánarKenía Meru Við rætur fjallsins Kenía er héraðið Meru. Samvinnufélagið Kangiri við austurhluta fjallsins sér um að þvo, þurrka, flokka og selja kaffi frá bændum í nærliggjandi sveitum. Kenía Meru kall...
NánarEl Salvador Finca Las Robles Pacamara stórar og bústnar baunir, fullar af sætum ávexti og góðri fyllingu. Möndlur, kakó og svart te. Hlýjar og vermir þegar vindurinn blæs úti. José Roberto Deraz hef...
NánarEspresso Yellow Þetta er kaffiblanda sem eigendur á Daterra búgarðinum ákváðu að gera fyrir þá sem unna góðri fyllingu, hunangi og dassi af ávexti. Kaffið í pökkunum er blanda af tveimur mismunandi ...
NánarJónsmessukaffi Jónsmessunótt er kaffiblanda sem Kaffitár seldi sem kaffi mánaðarins í júní á árunum 1995-2005. Í þá daga var gerð kaffiblanda fyrir hvern mánuð og kaffið var selt á kaffihúsunu...
NánarEf við erum á faraldsfæti í sumar er gott að vita hvar hægt er að nálgast Kaffitárskaffi úti á landi.Það er alltaf gott að stoppa á einni af 28 Olís bensínstöðvunum því þar er Kafftár í baunavé...
NánarFróðleiksmoli: Vinnsla Vinnsla á kaffi fer fram eftir að berin eru tínd af trjánum og hefur mikil áhrif á það hvernig kaffið smakkast að lokum. Það má segja að vinnsla og þurrkun sé almennt þrenns ko...
Nánar