Fréttabréf
Kæri félagi, Skildi sumarið vera að koma til okkar? Já, er það ekki bara. Alla vega er Sumarkaffið 2022 að líta dagsins ljós. Bjart og ávaxtaríkt kaffi með mjúkum súkkulaðiundirtón. Kaffi sem er got...
NánarKæri félagiÞó enn sé snjór um land allt erum við í Kaffitári að huga að páskakaffinu. Páskar um miðjan apríl sem vonandi koma með rólyndisveðri og björtum dögum. Við höldum uppteknum hætti og gerum kaffiblön...
NánarPrótea Kaffiblanda frá Brasilíu og Búrúndí Daterrabúgarðurinn er í Cerradofylki í Brasilíu. Cerrado er eitt mikilvægasta, suðræna graslendissvæði heims „savanna“. Þar er fjölbreytileiki plantna og...
NánarHeimsmarkaðurinn Innivera í kósígalla er það sem við mörg erum að upplifa þessa fyrstu daga ársins. Vinna heima er aftur tekin við hjá sumum okkar, en yfir háveturinn er margt verra en það.Fréttir fr...
NánarBúrúndí Inzahabu Mukingiro Búrúndí liggur að landamærum annarra þekktra kaffilanda, Tansaníu og Rúanda. Líkt og nágrannarnir er kaffiræktunin Í höndum þúsunda smábænda sem selja kaffið sitt í ...
NánarÞað er víðar en á Íslandi sem kraftar jarðar minna á sig. Fuego, þekktasta eldfjall Gvatemala byrjaði að gjósa í byrjun mars og gýs enn. gufur og aska er það sem fólk sér, en hraunrennsli er ekki mikið. Ekki...
NánarLífrænt kaffi hefur ekki verið mjög áberandi í úrvali Kaffitárs en ratar þó stundum inn á borð til okkar. Peru Kuelap kaffið er lífrænt ræktað og eins hefur það Fairtrade vottun. En við keyptum það bragðsins...
NánarEftir langa Covid lokun í HR höfum við opnað aftur frá og með mánudeginum 8. febrúar. Sú nýung er á kaffihúsinu að við höfum hafið samstarf með Maikai og verða Maikai skálar til sölu á kaffihúsinu. Maikai sk...
NánarVið þökkum fyrir frábærar viðtökur við nýju vefversluninni sem fór í loftið í apríl s.l. Verslunin er tilraun og viðbót við núverandi vefverslun, með minna úrvali en hraðari þjónustu, sent heim að dyrum ef p...
Nánar